1. stjórnarfundur 2004

1. stjórnarfundur 2004., 02.10.2004

24. Júní 2006

1. fundur stjórnar Hins þingeyska fornleifafélags. Nýkjörin stjórn Hins þingeyska fornleifafélags kom saman að loknum stofnfundi félagsins að Narfastöðum þann 2. október 2004 Þetta gerðist: 1. Verkaskipting stjórnar. Formaður Unnsteinn Ingason. Ritari Hreiðar Karlsson. Gjaldkeri Tryggvi Finnsson. 2. Stjórnin felur formanni að semja við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga um bókhald og fjárreiður fyrir félagið. 3. Formanni einnig falið að ganga frá skráningu Hins þingeyska fornleifafélags, útvega kennitölu o.s.frv. Tryggvi Finnsson. Hreiðar Karlsson. Unnsteinn Ingason.

 

Stofnfundargerð 02.10.2004