Framvinduskýrsla HÞF 2008

Á árinu 2008 voru á vegum Hins þingeyska fornleifafélags rannsakaðar minjar í Narfastaðaseli í Seljadal og hafin var vinna við gerð minjakorts af eyðibyggðinni á Seljadal.  Rannsóknum á kumlateignum á Litlu Núpum var haldið áfram og á Ingiríðarstöðum í Þegjandadal kom ýmislegt forvitnilegt í ljós í rannsóknum sumarsins.

Smelltu á tengilinn til að fræðast um helstu niðurstöður rannsókna á vegum Hins þingeyska fornleifafélags árið 2008

Framvinduskýrsla HÞF 2008