Framvinduskýrsla HÞF 2007

Árið 2007 var afar viðburðaríkt hjá Hinu þingeyska fornleifafélagi.  Unnið var að rannsóknum á Litlu Núpum í Aðaldal, á Ingiríðarstöðum og Einarsstöðum í Þegjandadal og kuml voru rannsökuð í landi Lyngbrekku í Reykjadal.  Hæst bar bátskuml sem grafið var upp á Litlu Núpum og er afar merkur fundur.

Smelltu á tengilinn til að fræðast um helstu niðurstöður rannsókna á vegum Hins þingeyska fornleifafélags árið 2007

Framvinduskýrsla HÞF 2007