Frá vefstjóra

Komið þið blessuð og sæl. Eins og fram kom á síðasta aðalfundi félagsins hef ég tekið að mér að sjá um uppfærslu á heimasíðu Hins Þingeyska fornleifafélags. Vegna tæknilegra erfiðleika og tímaskorts hefur ekki enþá tekist að setja inn framvinduskýrslur undanfarinna ára. Núna þegar styttist í að fornleifafræðingar taka til höndum á vegum félagsins hef ég ákveðið að fresta því að koma þessu í lag að sinni og í staðin einbeita mér að verkefnum sumarsins. Þeir sem áhuga hafa á að lesa þessar skýrslur strax geta sent mér tölvupóst í klitgaard@simnet.is og mun ég senda þeim skýrslunar um hæl. Kveðja Jan